Akureyrarjól - Jólaskreytingar

Skapti Hallgrímsson

Akureyrarjól - Jólaskreytingar

Kaupa Í körfu

Ekki er loku fyrir það skotið að akureyrskir skíðamenn geti dustað rykið af svigskíðunum um helgina og rennt sér í Hlíðarfjalli. MYNDATEXTI: Jól í Gilinu Hefðbundnar skreytingar eru komnar upp á gamla Kaupfélagshorninu; stjarnan góða og ljósaskreytingarnar upp með kirkjutröppunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar