Ég var einu sinni frægur

Skapti Hallgrímsson

Ég var einu sinni frægur

Kaupa Í körfu

Þrjár gamlar kempur á Akureyri leika sjálfar sig í nýsömdu verki • Frumsýna Ég var einu sinni frægur Þrír gamalkunnir leikarar stíga á svið í kvöld í Ketilhúsinu á Akureyri og frumflytja nýtt verk Jóns Gunnars Þórðarsonar, sem jafnframt er leikstjóri. Þráinn Karlsson, Gestur Einar Jónasson og Aðalsteinn Bergdal, sem stóðu í áratugi á sviði gamla Samkomuhússins – oft saman – dusta nú rykið af sjálfum sér. MYNDATEXTI: Fjórir fræknir Jón Gunnar Þórðarson leikstjóri og leikararnir Aðalsteinn Bergdal, Gestur Einar Jónasson og Þráinn Karlsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar