Bikarmót fatlaðra í sundi

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Bikarmót fatlaðra í sundi

Kaupa Í körfu

Jón Margeir Sverrisson stóð sig að vanda vel um helgina. Hann setti þrjú Íslandsmet að þessu sinni. Það er ekki óalgengt að þegar fatlaðir sundmenn stinga sér til sunds á mótum verði sannkallað metaregn. Sú varð líka raunin á Íslandsmóti fatlaðra sem fram fór í Ásvallalaug í Hafnarfirði um helgina. Hvorki fleiri né færri en 30 Íslandsmet litu dagsins ljós í mótinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar