Rjúpnaveiðimenn

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Rjúpnaveiðimenn

Kaupa Í körfu

Rjúpa Rjúpnaveiði Rjúpnaveiðimenn verða að nýta helgina til hins ýtrasta til að ná sér í jólamatinn því veiðitímabilinu lýkur eftir helgina. „Það er fín spá um helgina og fólk ætti að geta gengið nánast á öllu landinu,“ segir Elvar Árni Lund, formaður Skotvís. Rjúpnaveiðitímabilið verður ekki lengt en Elvar lagði inn fyrirspurn þess efnis í umhverfis- og auðlindaráðuneytinu. Slæmt veður hefur sett strik í reikninginn hjá veiðimönnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar