Stíll tísku og hönnunarkeppni Samfés í Hörpu

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Stíll tísku og hönnunarkeppni Samfés í Hörpu

Kaupa Í körfu

Félagsmiðstöðin Rauðagerði í Vestmannaeyjum vann hönnunarkeppnina Stíll sem Samfés hélt í Hörpu um helgina. Hundrað félagsmiðstöðvar sendu inn búninga en Hólmasel hreppti verðlaun fyrir saumaskap. Jón Gnarr borgarstjóri afhenti verðlaunin og sagði m.a. að við ættum rétt á að klæða okkur eins og okkur sýndist

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar