Íslandsmót í listdansi á skautum í Laugardal
Kaupa Í körfu
Íslandsmótið í listhlaupi á skautum fór fram í Skautahöllinni í Laugardal um helgina og kepptu sextíu og fimm keppendur í ellefu flokkum. Mótið fór fram á laugardag og sunnudag og var árangur keppenda báða dagana lagður saman. Mikil spenna ríkti yfir úrslitum í sumum flokkunum og flott tilþrif sáust á svellinu í sí- vaxandi íþróttagrein hér á landi. r Agnes Dís Brynjarsdóttir, Birninum, sigraði í stúlknaflokki.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir