Sólin lágt á lofti- Fjölmenni gaf fuglunum á Tjörninni
Kaupa Í körfu
Sólin var lágt á lofti við Reykjavíkurtjörn í gær þegar háir sem lágir gáfu fuglunum brauð. Mávurinn var fjarri góðu gamni. Ekki er annað að sjá en endur og álftir hafi notið þess að þiggja mola úr lófum dúðaðra borgara. Sólríkir dagar í Reykjavík eru ekki margir í veðurkortunum í vikunni. Sólin mun örlítið láta á sér kræla á þriðjudaginn, annars er spáð skýjuðu veðri og úrkomu. Samfara úrkomunni mun hitinn hækka.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir