ATMO

ATMO

Kaupa Í körfu

Yfir 60 vörumerki hönnuða eru samankomin í ATMO á Laugavegi. Þar á meðal er fatnaður, skór, gjafavara, snyrtivörur, skartgripir, tónlist og bækur, eins og Thelma Björk Jónsdóttir verslunarstjóri segir frá. Hönnunarhús „Við lítum gjarnan á okkur sem segulstál og samkomustað í senn, fyrir alla innlenda og erlenda unnendur og áhugafólk um íslenska hönnun,“ segir Thelma Björk Jónsdóttir, verlsunarstjóri hjá ATMO.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar