Sjósundskonur í ullarsundfötum

Sjósundskonur í ullarsundfötum

Kaupa Í körfu

Þær láta kulda og trekk ekki stoppa sig sjósundskonurnar sem koma í hverri viku í Nauthólsvíkina og baða sig í hafinu, enda eru þær vel búnar, hjúpaðar íslensku ullinni. Þær segjast vera orðnar fíknar í sjósundið og þennan daginn eru þær svo heppnar að selur veitir þeim óvæntan félagsskap. Kátar sjósundskonur Þær tóku glaðar að sér fyrirsætustörfin lopaklæddar, F.v Elín Ebba, Helga, Kristín og Hafdís.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar