Guðný Gerður Gunnaarsdóttir

Guðný Gerður Gunnaarsdóttir

Kaupa Í körfu

Guðný Gerður Gunnarsdóttir fæddist 3. mars 1953 í Reykjavík. Hún tók stúdentspróf frá Menntaskólanum við Hamrahlíð 1973, fíl. cand. prófi í þjóðháttafræði lauk hún frá háskólanum í Lundi 1978 og MA-prófi í mannfræði frá University of Toronto 1988. Hún starfaði sem safnvörður við Árbæjarsafn 1978 til 1985 og sem safnstjóri við Minjasafnið á Akureyri 1988 til 1997 en hefur verið safnstjóri Þjóðminjasafns Íslands frá 1997 og er enn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar