Skrekkur

Skrekkur

Kaupa Í körfu

Nemendur úr 22 skólum í Reykjavík tóku þátt í hæfileikakeppni grunnskóla Nemendur úr 22 skólum í Reykjavík tóku þátt í hæfileikakeppni grunnskóla Unglingar troðfylltu Höllina HÁTT í tvö þúsund og fimm hundruð ungmenni flykktust í Laugardalshöllina í gær og fylgdust með keppendum úr 22 skólum taka þátt í hinni árlegu hæfileikakeppni grunnskóla í Reykjavík, Skrekk. Þar var sungið, dansað og leikið og voru flestöll atriðin samin af krökkunum sjálfum MYNDATEXTI: Hagaskóli sigraði keppnina með frumsömdu dans-, söng- og leikatriði og voru keppendur að vonum himinlifandi með sigurinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar