Brúðkaup

Brúðkaup

Kaupa Í körfu

Bandarískur maður og dönsk kona gefin saman hjá sýslumanninum í Reykjavík. Ísland er þar sem heimar okkar mætast. Það var mikil hamingjustund þegar þau John Caldwell og Hanne Johansen Zeitner voru gefin saman á skrifstofu sýslumannsins í Reykjavík í gær. MYNDATEXTI: Hinn 83 ára gamli John Caldwell og hin 62 ára Hanne Johansen Zeitner voru gefin saman á skrifstofu sýslumannsins í Reykjavík í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar