Flugumferðarstjórar

Jim Smart

Flugumferðarstjórar

Kaupa Í körfu

Fimm flugumferðarstjórar frá Eystrasaltsríkjunum, Eistlandi, Lettlandi og Litháen, luku á fimmtudag námskeiði sem þeir hafa sótt um nær tveggja vikna skeið á vegum Flugmálastjórnar Íslands. Mennirnir fimm voru hingað komnir að frumkvæði utanríkisráðherra og er námskeiðahaldið þáttur í tvíhliða aðstoð Íslands við uppbyggingarstarf í ríkjunum. Ríkin þáðu formlegt boð utanríkisráðherra um þátttöku í námskeiðinu í fyrra. Skólastjóri og þátttakendur í námskeiði fyrir utan byggingu Flugmálastjórnar við Reykjavíkurflugvöll.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar