Erla Sólveig Óskarsdóttir Hönnunarverðlaun

Jim Smart

Erla Sólveig Óskarsdóttir Hönnunarverðlaun

Kaupa Í körfu

Fékk hönnunarverðlaun fyrir stólinn Jaka DÓMNEFND Hönnunarverðlauna húsgagna og innréttinga hefur veitt Erlu Sólveigu Óskarsdóttur aðalverðlaun fyrir stólinn Jaka. Verðlaun sem taka mið af hönnun, formi og listrænni tjáningu voru veitt Sigurði Gústafssyni fyrir stólinn Tangó. DÓMNEFND Hönnunarverðlauna húsgagna og innréttinga hefur veitt Erlu Sólveigu Óskarsdóttur aðalverðlaun fyrir stólinn Jaka.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar