Herra Ísland

Herra Ísland

Kaupa Í körfu

Herra Ísland er á leiðinni... Glæsileiki í hvívetna ÞEIR eru hver öðrum myndarlegri ungu karlmennirnir sem munu keppa um titilinn herra Ísland árið 1999. Keppnin verður haldin í fjórða skipti hinn 25. nóvember nk. og verður sent beint út á Skjá 1 í þættinum Sílikon frá kl.22 og svo lengi sem með þarf. MYNDATEXTI: Yezmine segir Garðari Sigvaldasyni til við framkomuna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar