Fundur framkvæmdastjóra NATO

Sverrir Vilhelmsson

Fundur framkvæmdastjóra NATO

Kaupa Í körfu

Fundur framkvæmdastjóra NATO með forsætisráðherra og utanríkisráðherra Þátttaka Íslands í varnarsamstarfi ESB verði tryggð DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra segir að fagna beri sameiginlegri yfirlýsingu Blairs, forsætisráðherra Bretlands, og Chiracs, forseta Frakklands, frá því á fimmtudag þar sem lýst er vilja til að aðildarríki NATO utan Evrópusambandsins fái að taka þátt í... MYNDATEXTI: Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra, George Robertson, framkvæmdastjóri NATO, og Davíð Oddsson, forsætisráðherra, á fundi með fréttamönnum í gær. Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra, George Robertson, framkvæmdastjóri NATO, og Davíð Oddsson, forsætisráðherra, á fundi með fréttamönnum í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar