Báran

Líney Sigurðardóttir

Báran

Kaupa Í körfu

Fjölbreyttir fiskréttir í Bárunni Veitingastaðurinn við höfnina opnaði um síðustu helgi undir nýju nafni og hjá nýjum eiganda en húsfyllir var þá frá opnun, allt fram á rauða nótt. Báran heitir staðurinn núna og nýi eigandinn er Sóley Vífilsdóttir sem var að vonum ánægð með vel heppnaðan dag. MYNDATEXTI: Báran Sóley Vífilsdóttir með dóttur sinni, Hrefnu Maren Jörgensdóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar