Leikhópurinn Perlan æfir í Borgarleikhúsinu

Leikhópurinn Perlan æfir í Borgarleikhúsinu

Kaupa Í körfu

Leikhópurinn Perlan æfir í Borgarleikhúsinu Leikhópurinn Perlan hefur verið starfræktur í 30 ár og fagnar stórafmæli um þessar mundir. Verður því fagnað með sérstakri hátíðarsýningu um helgina undir styrkri stjórn Sigríðar Eyþórsdóttur sem hefur verið leikstjóri hópsins frá upphafi. Leikarar hafa leikið ýmis hlutverk á þessum þremur áratugum en markmiðið segir Sigríður þó helst að virkja sjálfsmat og sjálfsmynd með leikstarfinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar