Framboðsaðilar tala við ungt fólk í Ráðhúsinu

Framboðsaðilar tala við ungt fólk í Ráðhúsinu

Kaupa Í körfu

Framboðsaðilar tala við ungt fólk í Ráðhúsinu Fulltrúar tíu flokka og framboða sem bjóða fram við komandi alþingiskosningar komust í návígi við ungt fólk á málfundi sem Landssamband æskulýðsfélaga og Æskulýðsvettvangurinn héldu í Ráðhúsi Reykjavíkur í gærkvöldi. Málfundurinn var haldinn undir yfirskriftinni „Stefnumót við stjórnmálin“. Ungu fólki gafst kostur á að ræða við frambjóðendur í smærri hópum og taka fyrir einstök mál.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar