Eldri borgarar

Sverrir Vilhelmsson

Eldri borgarar

Kaupa Í körfu

55% aldraðra hefðu viljað búa lengur heima FÓLK hefur minna sjálfræði á öldrunarstofnunum en heima og í flestum tilfellum sættir það sig við og jafnvel kýs þetta hlutskipti. Þetta kemur m.a. fram í könnun sem kynnt var í gær á málþingi Siðfræðistofnunar Háskóla Íslands, Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni og framkvæmdastjórnar árs aldraðra.MYNDATEXTI: Áheyrendur á málþingi um sjálfsákvörðunarrétt aldraðra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar