Kviss búmm bang - Lög unga fólksins

Skapti Hallgrímsson

Kviss búmm bang - Lög unga fólksins

Kaupa Í körfu

Leiksýningin Lög unga fólksins hefur verið sett upp í Hlíðarbæ • Fermingarveisla sem áhorfendur taka þátt í Framandverkaflokkurinn Kviss búmm bang, í samvinnu við Leikfélag Akureyrar, frumsýndi í gær leiksýninguna Lög unga fólksins í Hlíðarbæ í Hörgársveit. MYNDATEXTI: Frá lokaæfingu Lög unga fólksins er þátttakendaverk í anda Kviss búmm bang. Í því taka allir þátt á sínum forsendum og enginn leikhúsgestur er skilinn útundan. Áhorfendum er boðið í fermingarveislu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar