Íslandsklukkan

Kristján Kristjánsson

Íslandsklukkan

Kaupa Í körfu

Íslandsklukku hringt og ljós kveikt á jólatré ÍSLANDSKLUKKUNNI var hringt í fyrsta sinn við athöfn á laugardag, 1. desember. Íslandsklukkan er nýtt útilistaverk við Háskólann á Akureyri, en um er að ræða sögulegt minnismerki eftir Kristin E. Hrafnsson myndlistarmann. /Í texta sem ritaður er á vegg við klukkuna stendur: "Þessi klukka var sett upp til minningar um 1000 ára kristnitökuafmæli, landafundi í Ameríku og sögu þjóðarinnar í stóru og smáu. Á hverju ári verða slegin saman saga þjóðarinnar og hljómur samtímans, stórbrotnar furður og raunsannir atburðir." MYNDATEXTI: Kristjana Milla Snorradóttir, formaður Félags stúdenta í HA, hringir klukkunni. Kristjana Milla Snorradóttir formaður Félags stúdenta Háskólanum á Akureyri hringir klukkunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar