Borgarfjarðarbrú

Morgunblaðið/Helgi Bjarnason

Borgarfjarðarbrú

Kaupa Í körfu

Áfram unnið á Borgarfjarðarbrú Áfangi náðist í framkvæmdum við Borgarfjarðarbrú í gær þegar síðustu steinsteyptu vegriðin voru sett á sinn stað á vegfyllingunni. Áfram verður unnið að endurbótum á brúargólfinu. MYNDATEXTI: Fjögur tonn Starfsmenn verktakans hreyfa ekki við nýju vegriðunum við Borgarfjarðarbrúna nema með öflugum krana. Með færslu grjótvarnar skapast svigrúm fyrir göngustíg á vegfyllingunni, utan við vegriðið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar