Veiðimyndir

Einar Falur Ingólfsson

Veiðimyndir

Kaupa Í körfu

"Þegar viljinn til að veiða er svona ódrepandi, er þá nokkur ástæða til að setja sér hömlur þótt maður sé orðinn gamall? spyr Ármann Sigurðsson sem varð níræður í fyrra. Þau Sigríður Hrólfsdóttir kona hans veiða víða um land en hvað mest þó í Hlíðarvatni í Selvog. Ármann Sigurðsson , Sigdórtvíburabróðir hans og Sigríður Hrólfsdóttir í Hlíðarvatni

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar