Ráðherra heimsækir bændur

Skapti Hallgrímsson

Ráðherra heimsækir bændur

Kaupa Í körfu

Landbúnaðarráðherra segir tækifæri bænda á Norðurlandi felast í endurrækt • Bóndinn á Auðbrekku líkir ótíðinni við hamfarir af völdum eldgosa „Ég er ánægður með að þeir skuli koma og skoða þetta og hef þá von að einhverjir peningar verði settir í Bjargráðasjóð í haust, þegar á þarf að halda. MYNDATEXTI: Túnið skoðað Sigurður Ingi Jóhannsson, ráðherra landbúnaðar-, sjávarútvegs- og umhverfismála, kom við hjá Bernharð Arnarsyni, bónda á Auðbrekku í Hörgárdal, í skoðunarferð sinni um sveitir Norðurlands. Ástandið er ekki gott á Auðbrekku en þó víða verra. Á stöku stað eru næstum öll tún ónýt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar