Hörgárdalur - Flóð

Skapti Hallgrímsson

Hörgárdalur - Flóð

Kaupa Í körfu

Tún sem ráðherra skoðaði á mánudag nú á kafi Skjótt skipast veður í lofti. Bernharð Auðunsson, bóndi á Auðbrekku í Hörgárdal, gekk um jörð sína í fyrradag með ráðherra landbúnaðarmála, Sigurði Inga Jóhannssyni, og sýndi honum hve gríðarlegar skemmdir væru vegna kals. Sólarhring síðar var stór hluti túnanna á kafi í vatni eftir að Hörgá hljóp. MYNDATEXTI: Meira í dag en í gær! Horft frá Stóra-Dunhaga yfir að Þelamörk. Myndin til vinstri er tekin um miðjan mánudaginn en sú hægri síðdegis í gær. (þetta er mynd t.v.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar