Wow Cyclothon

Styrmir Kári

Wow Cyclothon

Kaupa Í körfu

Alþjóðleg hjólreiðakeppni, kennd við WOW, hófst í gær við tónlistar- og ráðstefnuhúsið Hörpu. Keppendur munu hjóla hringinn um Ísland í boðsveitum. Þetta er annað árið í röð sem keppnin fer fram. 200 þátttakendur eru skráðir til leiks sem er aukning um 78 manns frá því í fyrra

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar