Meba, Kringlunni

Rósa Braga

Meba, Kringlunni

Kaupa Í körfu

Gullsmíðasysturnar Eva Hrönn og Unnur Björnsdætur - Systurnar Eva Hrönn og Unnur Eir Björnsdætur lögðu óvænt báðar fyrir sig gullsmíði, enda báðar með sköpunarþörfina og nákvæmt handbragð í blóðinu. Þær starfa í dag saman í úra- og skartgripaversluninni MEBA, sem er við hæfi, enda fjölskyldufyrirtæki í ríflega hálfa öld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar