Skálmöld - Börn Loka - Útgáfutónleikar Háskólabíó

Skálmöld - Börn Loka - Útgáfutónleikar Háskólabíó

Kaupa Í körfu

Bræðralög og goðsagnaverur - Nýlega gaf hljómsveitin Skálmöld út sína aðra breiðskífu og ber hún nafnið Börn Loka. Líkt og á fyrstu plötu þeirra er sögð saga einstaklings sem leggur af stað í erfiða vegferð með hugrekkið að vopni. Af því tilefni voru þeir félagar með útgáfutónleika í Háskólabíói á laugardagskvöldið. Salurinn var fullur af dyggum aðdáendum sem biðu eftir að geta hyllt goðin sín í Skálmöld. Opnunaratriði tónleikanna var í höndum Guðna Franzsonar þar sem hann spilaði á ljóðalurk (didgeridoo) og bassaklarinett meðan fuglasöngur og náttúruhljóð hljómuðu undir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar