Freyja Haraldsdóttir

Freyja Haraldsdóttir

Kaupa Í körfu

„Það var mjög gaman að flytja jómfrúræðuna í dag. Það var fín æfing að brjóta ísinn með fyrirspurn til menntamálaráðherra,“ segir Freyja Haraldsdóttir, varaþingmaður Bjartrar framtíðar sem flutti jómfrúræðu sína á Alþingi í gær í umræðum um störf þingsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar