Snorrabraut - framkvædmir í að þrenja götuna
Kaupa Í körfu
Framkvæmdir á Snorrabraut í Reykjavík eru langt komnar en unnið er að því að þrengja götuna í eina akrein í hvora átt og leggja hjólastíga. Að sögn Guðmundar Bjarnasonar, samgöngustjóra Reykjavíkurborgar, er tilgangurinn að auka öryggi gangandi vegfarenda. Segir hann að tölfræðin sýni að umferðarslys þar sem gangandi vegfarendur komi við sögu séu tíðari á Snorrabraut en víðast annars staðar, því sé gripið til þessara aðgerða. „Það fara þarna um börn á leið í skóla og það er mun léttara að fara yfir eina akrein en tvær,“ segir Guðmundur.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir