Stokkið í Elliðaár - Elliðárfoss

Stokkið í Elliðaár - Elliðárfoss

Kaupa Í körfu

Anna Margrét Ólafsdóttir, Brynja Pála Bjarnadóttir og Helga Margrét Haraldsdóttir Á fallegum sumardögum léttist lundin og er stutt í gleði og hlátur. Þeir sem á því eiga kost reyna að verja sem mestum tíma utandyra og þá er gottað hafa aðgang að náttúruperlu í miðri höfuðborginni. Þegar sólin yljar manni fullmikið er fátt betra en að kæla sig hressilega niður og það gerðu þær Anna Margrét Ólafsdóttir og Brynja Pála Bjarnadóttir með stæl þegar þær stukku hönd í hönd fram af litlum fossi í Elliðaánum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar