Ólafur Ragnar Grímsson - Veiðigjöld staðfest

Ólafur Ragnar Grímsson - Veiðigjöld staðfest

Kaupa Í körfu

Forseti íslands - Veiðigjöldin staðfest Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, staðfesti í gær breytingar á lögum um veiðigjöld sem Alþingi hafði áður samþykkt. Fjöldi blaðamanna var viðstaddur blaðamannafund á Bessastöðum í gær. Sagði lögin ekki grundvallarbreytingu á nýtingu auðlindarinnar Hvatti stjórnvöld til að ná varanlegri sátt um málið - Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, ákvað að staðfesta breytingar á lögum um veiðigjald sem nýlega voru samþykktar af Alþingi. Þetta tilkynnti hann á Bessastöðum í gær og tók því ekki tillit til þeirra undirskrifta sem hafði verið safnað gegn breytingu gjaldsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar