Bílasalan á Hvammstanga er félagsmiðstöð í Húnaþing

Sigurður Bogi Sævarsson

Bílasalan á Hvammstanga er félagsmiðstöð í Húnaþing

Kaupa Í körfu

Inn við beinið hafa flestir áhuga á bílum og finnst gaman að velta fyrir sér kostum þeirra, göllum og notagildi. Þetta er vinsælt um- ræðuefni og fyrir vikið rek ég nánast miðlæga félagsmiðstöð fyrir héraðið. Hingað koma margir til að spjalla og spá,“ segir Jóhannes Erlendsson á Hvammstanga. Hann hefur starfað við bílasölu nánast alla sína tíð og sl. tuttugu ár rekið Bíla- og búvélasöluna á Hvammstanga. Þar kveðst hann vel í sveit settur og viðskipavin- irnir komi víða að, t.d. úr Húna- vatnssýslum, Dölum, Ströndum, Skagafirði og víðar eftir atvikum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar