Sævar Guðjónsson

Sigurður Bogi Sævarsson

Sævar Guðjónsson

Kaupa Í körfu

"Bjarghringirnir vekja athygli Ís- lendinganna sem hingað koma enda þekkja þeir gjarnan til sögunnar sem að baki býr. Hringina af skipunum þremur rak á fjörur í orðsins fyllstu merkingu og eftir því sem stundir hafa liðið fram hefur fólki orðið ljóst að þetta eru ákveðin minnismerki,“ segir Sævar Guðjónsson á Eskifirði. Saman standa Sævar og Berglind Steina Ingvarsdóttir, eiginkona hans, að rekstri ferðaþjónustu á Mjóeyri, sem er yst í Eskifjarðarbæ. Fyrir nokkrum árum tóku þau við umsjón Randulffssjóhúss, sem byggt var árið 1890. Það var upphaflega verbúð, en þar er nú veitingastaður og vísir að minjasafni

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar