Kátir dagar á Þórshöfn

Líney Sigurðardóttir

Kátir dagar á Þórshöfn

Kaupa Í körfu

Bæjarhátíðin Kátir dagar á Þórs- höfn hófust í blíðu veðri um síðustu helgi en síðustu árin hefur hún verið árviss viðburður. Frumkvæðið að Kátum dögum í þetta sinn áttu nokkur ungmenni á Þórshöfn en um tíma leit út fyrir að engin hátíð yrði haldin í ár. Þessu kraftmikla unga fólki þótti súrt í broti að engin hátíð yrði í sumar og hófust handa við að skipuleggja dag- skrá í júní.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar