Lambhrútur mældur

Jónas Erlendsson

Lambhrútur mældur

Kaupa Í körfu

Tíma hrútasýninga er nú hafin um allt land. Og þó að tekjur bænda af sauðfjárrækt fari sífellt lækkandi halda þeir áfram að reyna að rækta upp sauðféð sitt með kynbótum. Einn liður í því er að fara með veturgamla lambhrúta á hrútasýningar og fá þá metna til stiga eftir kúnstarinnar reglum. Það voru þær Fanney Lárusdóttir og Berglind Guðgeirsdóttir, ráðunautar hjá Búnaðarmiðstöð Suðurlands, sem sáu um matið á hrútunum. Besta lambhrútinn átti Ólafur Pétursson á Giljum í Mýrdal.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar