Grótta

Styrmir Kári

Grótta

Kaupa Í körfu

EFTIR LANGAN GÖNGUTÚR MEÐFRAM STRÖNDINNI VIÐ GRÓTTU ER GOTT AÐ SETJAST Á BEKK OG NJÓTA ÚTSÝNIS YFIR HAF OG HIMIN. VITINN STENDUR ÞAR HNARRREISTUR OG VÍSAR SKIPUM LEIÐINA AÐ LANDI. STUNDUM TÝNIR MANNESKJAN ÁTTUM Í LÍFINU OG GOTT AÐ HAFA VITA TIL AÐ VÍSA VEGINN Á NÝ.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar