Skipsstrand við Skagaströnd - Sædís Bára

Ólafur Bernódusson, fréttaritari.

Skipsstrand við Skagaströnd - Sædís Bára

Kaupa Í körfu

Sædís Bára GK 88, sem strandaði rétt innan við höfnina á Skaga- strönd um klukkan hálfsjö í gær- morgun, komst af strandstað á flóð- inu á fjórða tímanum fyrir eigin vélarafli. Ekki varð vart við leka í bátnum og síðdegis var unnið að löndun á um fjögurra tonna afla. Síðar verður botn bátsins mynd- aður til að athuga hvort allt sé í lagi með bátinn. Báturinn var að koma úr hand- færaróðri þegar óhappið varð. Tveir menn voru um borð en þá sakaði ekki og sóttu menn frá björgunarsveitinni Strönd þá um borð stuttu eftir slysið. Gott veður var á strandstað

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar