Marinó Bjarnason og Freyja Magnúsdóttir.
Kaupa Í körfu
Marinó Bjarnason og Freyja Magnúsdóttir. Býflugnabændur á Tálknafirði. Freyja Magnúsdóttir á Eysteins- eyri á Tálknafirði er nýliði í býflugnarækt. Hún fékk fyrsta búið sitt, eina drottningu og 40-50 þús- und býflugur fyrir rúmum mánuði. Það er bara upphafið því Freyja er staðráðin í að fá sér annað bú við fyrsta tækifæri. „Flugurnar komu frá Álands- eyjum eins og allar innfluttar bý- flugur á Íslandi, þetta er alveg hreinn stofn,“ sagði Freyja. Hún sagði Ísland og Álandseyjar eiga það sameiginlegt að þar fyndist ekki svonefndur varróamaur sem veldur varróaveiki í býflugnalirfum og dregur þær til dauða. Flugurnar eru af svonefndri „Buckfast“-tegund sem þýskur munkur af reglu Benediktus- armunka, bróðir Adam, ræktaði með kynbótum í Buckfast Abbey á Englandi. Flugurnar þykja þægi- legar í umgengni, þær eru ekki árásargjarnar og mjög iðnar við hunangssöfnun.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir