Einkennisfuglarnir settir á Gústasjoppuveggin

Jón Sigurðsson

Einkennisfuglarnir settir á Gústasjoppuveggin

Kaupa Í körfu

Blönduós, Þeir fuglar sem margir telja einkennisfugla Blönduóss eru núna að birtast á „Gústasjoppuveggnum“. Það er hún Ashley frá Chicago, ein af listamönnunum á Textílsetrinu sem málar núna á vegginn sem fyrrum var vörn „sjoppu“ Ágústs heitins Jónssonar bílstjóra á Blönduósi, myndir af grágæsum og kríum. Þetta er bæjarprýði og vonandi fær þetta myndverk að njóta sín óáreitt og gleðja aðra um mörg ókomin ár

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar