Myndir frá Eyjum
Kaupa Í körfu
Vestmannaeyingar sprettu úr spori í Herjólfsdal í gærkvöldi í árlegri keppni um tjaldstæði á þjóðhá- tíð, sem að venju er haldin þar um verslunarmanna- helgina. Hefð hefur skapast fyrir því, að síðdegis miðvikudaginn fyrir hátíðina stilli bæjarbúar sér upp við tjaldsvæðið og hlaupi síðan af stað þegar klukkan slær sex til að tryggja sér ákjósanlegt stæði fyrir hvítu tjöldin sín. Eyjamenn eru þekktir fyrir keppnisskap og það var í fyrirrúmi í gærkvöldi en ekki var annað að sjá en allir færu sáttir heim á leið eftir að hafa merkt sér stæði. Í dag verður hvíta tjaldborgin síðan reist í Herj- ólfsdal en þjóðhátíðin sjálf hefst formlega á föstu- dag.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir