Grænmetisuppskeran er góð

Sigurður Sigmundsson

Grænmetisuppskeran er góð

Kaupa Í körfu

Víðast hvar á landinu er grænmetis- uppskeran með góðu móti þrátt fyrir mikla vætutíð megnið af sumri. Sól- skinið síðustu vikur hefur bjargað uppskerunni fyrir horn og eru bænd- ur margir um viku á eftir áætlun samanborið við upptöku fyrri ár. „Það hefur ekkert sprottið en þetta er að detta inn núna. Það hefur rignt nánast hvern einasta dag þar til þessi blíða kom fyrir 10 dögum sem bjargar sumrinu,“ segir Friðrik Rúnar Friðriksson, garðyrkjubóndi hjá Flúðajörfa. Hann segir að vætan og kuldinn í vor hafi gert það að verkum að uppskeran sé minni og seinna á ferð en hinsvegar hafi ekk- ert skemmst ennþá

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar