Góðgerðarmál

Kristján Kristjánsson

Góðgerðarmál

Kaupa Í körfu

Þessir ungu og hressu krakkar héldu tombólu í Ólafsfirði í síðustu viku og rann ágóðinn til Rauða krossins. Söfnuðu þau um það bil 2.000 krónum. Þetta eru þau Birgir Jónsson, Sandra Karen Skjóldal og Gunnlaug Helga Ásgeirsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar