Útför Páll Jónsson tannlæknir á Selfossi

Útför Páll Jónsson tannlæknir á Selfossi

Kaupa Í körfu

Útför Páls Jónssonar, tannlæknis á Selfossi, fór fram klukkan hálftvö í gær frá Selfosskirkju. Séra Óskar Hafsteinn Óskarsson sá um athöfnina. Líkmenn Páls voru félagar hans í Frímúrarareglunni en ættingjar hans tóku síðan við kistunni og gengu með til grafar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar