Fyrsta æfing Íslensku óperunnar á Carmen

Rósa Braga

Fyrsta æfing Íslensku óperunnar á Carmen

Kaupa Í körfu

Guðmundur Óli Gunnarsson hljómsveitarstjóri og Jamie Hayes leikstjóri - Einhver þekktasta og vinsælasta ópera allra tíma, Carmen eftir Georges Bizet, í uppfærslu Íslensku óperunnar, verður frumsýnd 19. október nk. og hófust æfingar á henni í gær. Með titilhlutverkið fara Hanna Dóra Sturludóttir og Sesselja Kristjánsdóttir en Don José syngja þeir Kolbeinn Jón Ketilsson og Garðar Thór Cortes. Auk annarra einsöngvara taka þátt í sýningunni kór Íslensku óperunnar, barnakór og sextíu manna hljómsveit en leikstjóri er Jamie Hayes. Hljómsveitarstjóri er Guðmundur Óli Gunnarsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar