Dagmar Haraldsdóttir hjá Consept

Rósa Braga

Dagmar Haraldsdóttir hjá Consept

Kaupa Í körfu

Dagmar Haraldsdóttir viðburðastjóri á og rekur Consept viðburði og hefur hún langa reynslu af að bæði skipuleggja og hanna viðburði. Hún segir að oft megi ná fram sterkum áhrifum með litlum tilkostnaði og talar hún um „wowfaktorinn“ þegar kemur að útliti og yfirbragði viðburða. „Bæði er þetta eitthvað sem skiptir máli þegar haldnar eru stórar ráðstefnur, en líka fyrir ýmsar uppákomur og veislur, bæjarhátíðir og árshátíðir. Consept hefur einnig verið fengið af aðilum í ferðaþjónustu til að skapa umgjörð utan um komu ferðamanna til landsins.“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar