Sif Baldursdóttir fatahönnuður

Rósa Braga

Sif Baldursdóttir fatahönnuður

Kaupa Í körfu

Kyrja er nýtt merki fatahönnuðarins Sifjar Baldursdóttur sem er væntalegt með haustinu. Sif nam fatahönnun í Istituto Marangoni í Mílanó og er hægt og rólega að byggja upp eigið fyirtæki á Íslandi. Hún vonast þó til að geta selt vörur sínar erlendis í náinni framtíð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar