Fyrirtaka í máli sérstaks saksóknara gegn Jóni Ásgeiri o.fl.

Rósa Braga

Fyrirtaka í máli sérstaks saksóknara gegn Jóni Ásgeiri o.fl.

Kaupa Í körfu

Sérstakur saksóknari lagði hald á um 500 tölvupósta sem fóru á milli Lárusar Welding, fyrrverandi bankastjóra Glitnis, og Jóns Ásgeirs Jóhannessonar á árunum 2007-2008. Verjandi Jóns Ásgeirs í Aurum-málinu krefst þess að fá afrit af þessum póstum, en saksóknari hafnar því.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar