Mótmæli Samtakanna '78 við rússneska sendiráðið

Rósa Braga

Mótmæli Samtakanna '78 við rússneska sendiráðið

Kaupa Í körfu

Freyja Haraldsdóttir - Samtökin 78 stóðu í gær fyrir mótmælum við rússneska sendiráðið í Reykjavík. Mótmælin voru gegn umdeildri löggjöf í Rússlandi sem bannar jákvætt umtal um samkynhneigð og hvöttu samtökin til þess að stöðvaðar yrðu ofsóknir gegn hinsegin fólki í Rússlandi. Tilefni mótmælanna var að valdamiklir leiðtogar hitta forseta Rússlands á fundi í næstu viku. Alþjóðamannréttindasamtökin boðuðu til mótmælanna, sem fóru fram víða um heim.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar